föstudagur, mars 28, 2003

Hvurslags eiginlega.. ég hélt að allir vissu hver hún Rakel mín er!! En til að leiðrétta allan misskilning þá er þetta minn yndisfagri páfagaukur sem heitir Rakel!! :) Skírður í höfuðið á Rakel vinkonu (Rakel Kára). Þetta er reyndar HANN en það var ekki komið í ljós þegar ég skírði hann. En hann er alveg alsæll að vera kallaður hún!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home