miðvikudagur, mars 26, 2003

Jæja er bara kominn vetur eða? Verð bara enn og aftur að hrósa Sigurlaugu... snillingur, snillingur... Nú gat ég meira að segja sett teljarann og fastonliners inn á síðuna, en auðvitað með hennar hjálp!! Frábært!! Fórum á Subway eftir skóla, alveg á hreinu að ég fæ ekki leið á þeim mat!! Held samt ég gæti ekki alveg verið eins og gaurinn í auglýsingunni hjá þeim... borðað hálfan í hádeginu og svo heilan á kvöldin í HEILT ÁR!! Aðeins of mikið kannski.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home