föstudagur, júní 06, 2003

Mér finnst rigningin góð nanananana... Þriggja daga helgi framundan JEI!! Yndislegt. Alfan var tekin í gegn í gær, hún er svo hrein að það er bara eins og þetta sé nýr bíll :) Hef lítið annað að segja í rigningunni... En góða helgi allir saman!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home