föstudagur, júlí 18, 2003

Bongóblíða..!!! Annars er ég að deyja úr spenningi því Líana og Udo eru að koma í kvöld... JEI :) og Sálarballið er á morgun... JEI :) svo var Vilborg (sem var í skólanum með mér) að hringja og hún ætlar að kíkja á mig um helgina... jibbý :) Mikið stuð og mikið gaman!! Ég sagði henni auðvitað að koma bara og tjalda hér og skella sér á ballið! Kallinn gæti bara verið í tjaldinu og passað stelpurnar... veit samt ekki alveg hvort það verði svoleiðis :)
Hafið það gott um helgina
Súlan!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home