þriðjudagur, júlí 29, 2003

Við Guðlaug vorum hörku duglegar í gærkvöldi, örkuðum hringinn í ausandi rigningu!! Eigum hrós skilið!! Hef sennilega smitast af þessu heilsurausi í Laugunni :)
Annars er æðislegt veður í dag... sól og blíða. Það verður samt ábyggilega ekki svoleiðis um helgina, en vonum allavegna að það verði EKKI rigning!! Maður þorir ekki að biðja um meira...
Heyrði í Júllunni áðan, hún var að fá pakkann sem ég sendi þeim ;) og allt í lukkunnar velstandi!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home