fimmtudagur, ágúst 28, 2003

Fór út að borða núna í hádeginu á Galileó... mmmm æðislegur staður!! Mæli með honum.
Annars á að skella sér á ball á laugardaginn, Stuðmenn í íþróttahúsinu á Nesinu... úúhúú er mikið spennt og byrjaði að hita mig upp fyrir viku síðan... hlusta nú bara á Stuðarana... halló halló halló á ekki að hleypa inn....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home