miðvikudagur, september 03, 2003

Nú fylgist ég með sanddæluskipi spúa sandi og drullu upp á land... og fuglarnir eru brjálaðir í kringum það!! Annars var svaka stuð á Lancome kynningunni í gærkvöldi, fengum gott að borða og svaka flottar gjafir. Það er auðvitað aðalástæðan sem maður mætir á svona kynningar :) En ég hitti hana Möggu sem var með mér í skólanum... jiii hún er svo yndisleg, hún er svo ólétt að hún er við það að springa! :) Hún á mánuð eftir. Alveg dýrleg... og hún er líka svo sæt! Ég ætlaði ekki að geta látið bumbuna hennar í friði... svo sat Guðfinna með sína bumbu við hliðina á mér :) ja hérna!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home