Þá er mamma komin í loftið og á leiðinni austur!! Finnst ekki gaman að hún skuli vera farin :( hundfúlt!! En ég get huggað mig við það að ég fer austur nákvæmlega eftir ÞRJÁR vikur!! JEI!! Eina sem mig kvíður fyrir í sambandi við þá ferð, er að reyna að troða Rakel minni í kassann!! Hún er ekki ánægð með það og lætur öllum illum látum!! Geyiið! En það verður bara að hafa það!
Annað tilhlökkunarefni er kvöldið í kvöld... þá ætlum við stelpurnar úr bekknum að heiman að hittast hjá mér. Það verður sjálfsagt mikið stuð!
Sigurlaug, við þurfum að fara að spá í að fara að framkvæma "þúveistið"!! Ekki satt...?!
Annað tilhlökkunarefni er kvöldið í kvöld... þá ætlum við stelpurnar úr bekknum að heiman að hittast hjá mér. Það verður sjálfsagt mikið stuð!
Sigurlaug, við þurfum að fara að spá í að fara að framkvæma "þúveistið"!! Ekki satt...?!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home