mánudagur, desember 15, 2003

Var að laga síðuna aðeins... bæta við bloggsíðum. Rakst fyrir algjöra tilviljun á bloggið hjá Sunnu Björgu, vissi bara ekki að hún væri farin að blogga!! :) fyndið! Bætti henni við og Heiðu og Sædísi, setti nokkur börn þarna sér... svona þau sem ég kíki oftast á!
Ætla svo að benda ykkur á annað blogg, toggipop.blogspot.com! Kom grein í Mogganum á föstudag að mig minni! En lesið bloggið hans 9. des! Góður penni þessi drengur!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home