miðvikudagur, febrúar 25, 2004

Alfa mín er seld!! Auglýsingin kom í Fréttablaðinu í gær og Örn gat ekki hreyft sig úr húsi í gærkvöldi, síminn alveg rauðglóandi!! :) Enda er Alfan ekkert eðlilegt eintak!! Er mjög sátt við upphæðina sem ég fæ en er jafnframt soldið sorgmædd... nú er hún farin, blessunin!! En í tilefni þessa hef ég ákveðið að skíra bílinn minn Jens... kallaður Jenni! Skírnin var í gærkvöldi en Sigurlaug mín, það verður engin veisla! Sorry...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home