Í gær var ég að klára ein litla strákapeysu og nú veit ég ekkert hvað ég á að prjóna!! Líður hálf illa yfir þessu þar sem ég verð að hafa eitthvað í höndunum yfir sjónvarpinu. Nýja Ýr blaðið fer að koma út núna í byrjun mars en ég bara get ekki beðið eftir því. Verð að hafa eitthvað fyrir stafni þangað til. Sigurlaug, ertu með einhverja tillögu handa mér? Í alvörunni... ég er alveg desperet!!!! : /


0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home