þriðjudagur, mars 02, 2004

Jahérna hér... ég bara steingleymdi að segja ykkur frá því að á föstudeginum þegar við mamma fórum í bío hitti ég hana Möggu frá Keflavík, sem var með mér í skólanum. Alltaf gaman að hitta hana, hún er svo yndisleg. Og ekki nóg með það, heldur á árshátíðinni hitti ég Tinnu og Maríu frá Sauðárkróki, sem voru líka í skólanum!! Voða gaman! En alveg ótrúlegt að hitta þær allar sömu helgina :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home