miðvikudagur, mars 17, 2004

Yndislegt veður... vááá!! Að vísu finnst mér þetta soldið gluggaveður því það er ekkert voða heitt.
Fer í Símann og græja netið og bruna svo heim og tek á móti þeim Júlíu Rós og Hermanni, ásamt auðvitað litlu dúllunni =)
Fer að sjá söngleikinn Chicago á föstudaginn með vinnunni. Tek Sædísi með :) svo á að fara á tjúttið... Í svörtum fötum á Players!! Ííhhaaaa...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home