Svei mér þá ef ég er bara ekki tilbúin fyrir sumarbústaðinn!! Búin að setja niður í tösku, áfengið bíður eftir að það verði drukkið, þannig að það eina sem ég á eftir er að taka matinn úr ísskápnum. Keypti voða fínar lambalundir sem ég lagði í einhvern "mjöð" frá honum föður mínum :) líst gasalega vel á þetta!! Nú bíð ég bara eftir að Helena klári að vinna og þá getum við lagt í hann

0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home