Helgin var frábær! Lenti á Akureyri á föstudeginum í 16 stiga hita og yfirgaf staðinn á sunnudegi í brjálaðri snjókomu og roki! Alveg ótrúlegt :) En þetta var voða gaman... Við fórum á Dalvík og Ólafsfjörð á laugardeginum og svo fór ég auðvitað til Rakelar og co. Annars var bara sofið, etið og lesið alla helgina. Jú og auðvitað farið í heita pottinn :)
Annars ekki mikið að frétta, SKÍTA kuldi
sem ég er ekki að höndla svona þegar sumarið á að vera komið!! Guð hvað ég væri til í að fara eitthvað út núna... þó ekki væri nema bara í viku! Ætti kannski bara að skella mér út með Júlíu Rós og fjölsk!?! :)
Annars ekki mikið að frétta, SKÍTA kuldi

0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home