Mamma hringdi í mig í ofvæni til að láta mig vita að bloggið mitt hefði komið í Austurglugganum :) haha!! Fyndið! Þar voru skrif mín um hann Jóa Fel (eða Feli Jó, eins og ein hér í vinnunni kallar hann) birt. Þakka þó Guði fyrir að ekki hafi verið valin lýsingin á því þegar ég "hitti" (sá) Kristján "minn" Arason á Hótel Nordica!! :) Úffúff, þá fyrst hefði ég roðnað!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home