miðvikudagur, júní 16, 2004

Frí á morgun =)

Æðislegt! Ég er alltaf svo ánægð þegar það er frí í miðri viku að það mætti halda að mér hundleiddist í vinnunni :) en það er nú alls ekki þannig. Elska það bara að fá einn dag frí :) Við Heiða ætlum að fá okkur göngutúr um kvöldið, fara á tónleikana og eitthvað skemmtilegt!!
En Sigurlaug mín, hvað segiru um að fara í smá verslunarferð?! Hvernig litist þér á laugardaginn? Ertu eitthvað busy þá? Annað hvort The Lind eða The Kringl? Eða bæði?! =) Láttu mig vita.
En hafið það gott á morgun... og Gleðilegan Þjóðhátíðardag!! :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home