þriðjudagur, júní 15, 2004

Meiri afmæli...

Já nú er afmælisdagur hans föður míns! Elsku karlinn orðinn 52ja ára! Til lukku - til lukku!
En afmælisdagurinn minn var nú aldeilis ljúfur. Þakka innilega fyrir allar kveðjurnar og gjafirnar :) Júlía Rós kom til mín í vinnuna með alveg svakalega góða og girnilega gjöf :) enn og aftur takk fyrir mig Júlía Rós og Hermann. Ég endaði svo daginn á því að fara út að borða á Ítalíu. Klikkar aldrei!
Annars er ég búin að heyra nýja lagið með Skímó að ég held 6 sinnum í dag... ekki slæmt!! =)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home