föstudagur, júní 11, 2004

YES!

Haldiðið ekki að mér hafi tekist að bóka flug á Iceland air!! Get svo Guð svarið það :) Hringdi nú samt svona til vonar og vara á skrifstofuna til að vera viss um að þetta hefði tekist hjá mér og viti menn... það tókst :) Nú mun ég fá farseðlana í næstu viku, takk fyrir! Verst að það er svo langt þangað til við förum út!! En sumarið verður nú sjálfsagt fljótt að líða :)
Góða helgi allir saman... bara að minna á að ég á afmæli á mánudaginn, JEI :) verð hér í Austurbakka til kl. 16 (svona í sambandi við blómin og gjafirnar :)) Hahaha! Bæ í bili!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home