föstudagur, ágúst 20, 2004

Jahérna hér...

ég er enn á fótum og klukkan ordin hálf 11 hér í hitanum, fimm tímar í ad ég thurfi ad fara á faetur, allir farnir í bólid nema ég og Üdo! En já vid fraenkur fórum í baeinn í dag og gerdum búdunum gód skil :) Ad vísu keypti ég mér ekkert fatakyns, thannig ad ég veit eiginlega ekki hvad ég hef verid ad kaupa! Thad eru reyndar nokkrir hlutir sem ég versla alltaf thegar ég fer til Týskalands... Hundadagatal fyrir naesta ár (núna semsagt fyrir árid 2005), dagbók (2005), hárnaering sem ég fae bara hér og svona peeling í andlitid! Thetta er algjört möst... og reyndar hefur meira baest vid listann eftir thví sem ég kem oftar :)
Annars er vedrid búid ad vera dásamlegt... audvitad, sól og blída! Vona ad vedrid á Corsiku verdi eins allann tímann!
Mirja kom til okkar í gaer en hún er búin ad vera í prófum. Mikid ad gera hjá henni. Thví midur kemur hún ekki med til Corsiku, hún fer aftur í skólann í naestu viku, en hún aetlar ad reyna ad koma aftur í september thegar vid komum tilbaka! Skulum nú rétt vona ad thad takist! Thá aetlum vid nú ad skella okkur eina ferd í Svartaskóginn og jafnvel koma vid á "Sjúkrahúsinu"! :) Thad vaeri náttúrulega bara toppurinn!! Thau hin hérna eru haett ad nenna ad fara med mig thangad eftir ad hafa gert thad einum 7 sinnum :) Skil thad ekki...
En jaeja, thad thýdir ekkert elsku mamma lengur, nú verd ég ad koma mér í rúmid!!
Verd aftur sest vid skjáinn sunnudaginn 5. september... hafid thad gott thangad til.
Auf Wiedersehen!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home