miðvikudagur, september 08, 2004

Helluuuu... hédan er allt gott ad frétta, allt komid ofan í ferdatöskur og ad sjálfsögdu er familian med allt of mikid af farangri!! Pabbi básúnast yfir thessu öllu saman haegri vinstri! Segir ad meirihlutinn tilheyri mér og hann skilji bara ekki hvad ég sé ad gera med allt thetta drasl!!! Ég skil nú ekki alveg thá vitleysu!! :) En thad er fínt ad hafa thau... thegar mínar töskur eru ordnar fullar stafla ég bara í theirra töskur!! Mmuuuhaaaa :)

Thad var legid í sólbadi í 30 stiga hita í gaer (sérdeilis fínt) og í dag drifum vid mamma og Líana okkur inn í Freiburg ad versla. Nádi ad versla allt thad sem ég var búin ad skrifa nidur og meira til audvitad. Hef samt ekki keypt neitt af fötum svei mér thá, en thad hafa nokkur skópör baest í hópinn :) Ég fór svo og heimsótti apótekid "mitt" hér í Opfingen. Voda gaman ad hitta alla, ad vísu voru apótekarahjónin í fríi en ég hitti stelpurnar.

En thad er Island á morgun, förum hédan kl. hálf níu (hálf sjö heima) í fyrramálid. Brunum til Frankfurt, flugid er kl. 14 og svo er thad klakinn kl. 15:30!! :) Aetla thví ad fara ad leggja mig... ad vísu er ég ad lesa Da Vinci lykilinn, thannig ad ég sofna sjálfsagt ekkert fyrr en í nótt :)
Ég bíd góda nótt hédan frá Deutschlandinu og heilsa ad nýju frá Islandinu!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home