mánudagur, september 06, 2004

Thá er ég komin aftur. Hálfsmánadar ferd til Corsiku er lokid. Thetta var algjör draumur, sól og 30 stiga hiti allann tímann :) Ströndin okkar var aedi, sandurinn hvítur og tandurhreinn og sjórinn sömuleidis. Vorum oftast komin nidur á strönd um hálf 11 og lágum allann daginn alveg til hálf sjö, yndislegt!! :) Keyrdum nú samt svolítid um eyjuna, fórum t.d. dagsferd til Bonifacio en thar sér madur yfir til Sardiniu. (n.b. thad eru bara 12 km á milli eyjanna)!! Svo keyrdum vid inn í landid, upp í fjöllin, til Corte. Eldgamall yndislegur baer sem var gaman ad skoda. Vid tókum fleiri rúnta tharna um en thessar ferdir stódu upp úr.

Vid komum svo hingad til Thyskalands seint á laugardagskvöld og blídan heldur áfram, 28 stiga hiti baedi í gaer og í dag. Svona á thetta ad vera!! Fórum út ad borda hér í Opfingen í gaerkvöldi og endudum svo á vínhátíd í Tiengen, naesta thorpi. Mjög gaman :)

En thad styttist ódum thetta ferdalag... adeins thrír dagar eftir. Thad á ad nota góda vedrid í dag og á morgun og sleikja sólina, en skella sér svo inn í Freiburg í sídasta verslunarleidangurinn á midvikudaginn. Svo er thad bara Island á fimmtudaginn :) Thví midur kemst Mirja ekki hingad til okkar, hún er á fullu ad laera undir próf. Ég fae semsagt ekki ad sjá "Die Schwarzwald klinik" í thetta skiptid, bara naest ;)

En jaeja aetli thad sé ekki best ad drífa sig út í sólina, bid ad heilsa í bili!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home