fimmtudagur, október 28, 2004

Ég er ekki frá því að ég sé að verða biluð! Ég er komin með æði fyrir Pacman leiknum!! Get svo svarið það, ég sit bara límt með tölvuna í fanginu og spila þennan leik aftur og aftur... ótrúleg! Svo var Sigurlaug að segja mér frá einhverjum leik inn á msn sem að hún er með æði fyrir, en ég þori varla að prufa hann því ég myndi ábyggilega ánetjast honum :)

Búin að panta flugið austur :) fer á Þorláksmessu og aftur suður 2. jan. Heimir minn kemur svo til mín á 2. í jólum, æði!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home