þriðjudagur, nóvember 16, 2004

Maður lifandi, það er kominn vetur!!

Og svona ekta jólasnjór takk fyrir, æðislegt :) Verst að ég gleymi alltaf að fara með sköfuna útí bíl. En isss, ég blikka strákana á lagernum til að sópa af bílnum fyrir mig :)
Annars var helgin fín, fórum í bío á föstudagskvöldið, á The forgotten. Þvílík spenna! Hélt í Heimi með annarri og með hinni fyrir annað eyrað á mér. Jesús góður, svona spenna getur ekki verið góð fyrir hjartað!!
Á laugardaginn skelltum við okkur svo í Blue Lagoon :) ohhh bara draumur! (Kalla það nú gott að hafa farið tvisvar á þessu ári, þar sem ég hafði bara farið einu sinni áður, þegar ég var 12 ára!)Þetta var voða nice og lítið af fólki á ferðinni.
Búið að vera vitlaust að gera hérna í vinnunni, best að halda áfram... leiter!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home