miðvikudagur, desember 08, 2004

Sjónvarpskvöld

Já ég sé fram á sjónvarpskvöld í kvöld. Summerland á Stöð 2 og á meðan tek ég upp E.R. svo er það auðvitað Bachelorette sem er að byrja í kvöld!! OMG þvílíkt spennt :) Hún Meredith fær að velja sér herra núna. Mér fannst hún einmitt svo æðisleg í Bachelor þáttunum. Já þannig að ég mun vera uppi í sófa í kvöld og hekla ponchoið mitt :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home