þriðjudagur, febrúar 22, 2005

Það er skólafílingur hér í þokunni, er að maula kringlu og drekka kókómjólk :) sé varla út um gluggann og sé alls ekki Viðey, en rétt glitta í Heklu húsið. Sem sagt stefnir allt í dag 2 án Viðeyjar!!

En Guð minn almáttugur... kíkið á þetta. Að sjá svona nokkuð fær mann til að skammast sín yfir því litla sem manni dettur í hug að kvarta yfir!! Uss, uss þetta er hryllilegt...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home