föstudagur, febrúar 18, 2005

Já já það kom auðvitað að þessu... en mér finnst alveg brilljant þegar Heiða stendur þarna á sviðinu meðal þeirra neðstu :) þó svo að vitað sé að hún haldi áfram. En held að það sé greinilegt að hún er ekki alveg sú vinsælasta hjá fólkinu sem situr heima og kýs. Ætli Lísa detti ekki út í næsta þætti, spái því.

En það er komin helgi :) hafið það gott!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home