Smá fréttir úr skoðuninni...
Fórum í sónarinn og það var rétt, það er höfuðið sem er komið þarna niður en ekki bossinn. Að vísu er það ekki eins skorðað og það var í síðustu viku, þannig að barnið er því laus-skorðað eins og það er kallað :) en er samt komið aðeins niður í grindina. Kannski það verði bara alveg skorðað í næstu viku, kemur í ljós.
Annars er það að frétta að blóðþrýstingurinn er eitthvað farinn að stríða mér, ég sem hef alltaf verið með svo fínann þrýsting!! Skil þetta ekki alveg... bara allt í einu hefur hann rokið upp. En það eru semsagt neðrimörkin sem farin eru að hækka meira en góðu hófu gegnir, þannig að nú fékk ég þau fyrirmæli um að "hvíla" mig 2x hálftíma á dag. Jájá við sjáum hvernig það gengur :)
Vona að ég sé ekki farin að drepa ykkur úr leiðindum með þessum reglulegu meðgöngu uppfærslum, en ef svo er þá bara lesið þið þær ekki... so sorry, but I don't care :)
En mikið óskaplega finnst mér Seinfeld skemmtilegir þættir!! Ég get alveg migið niður stundum. Horfði alltaf á þá úti í Ameríku og því gladdi það mig mjög þegar ég sá að Sirkus er að sýna þá alla :)
Ætla að halda áfram að prjóna... það er svo slakandi :)
Fórum í sónarinn og það var rétt, það er höfuðið sem er komið þarna niður en ekki bossinn. Að vísu er það ekki eins skorðað og það var í síðustu viku, þannig að barnið er því laus-skorðað eins og það er kallað :) en er samt komið aðeins niður í grindina. Kannski það verði bara alveg skorðað í næstu viku, kemur í ljós.
Annars er það að frétta að blóðþrýstingurinn er eitthvað farinn að stríða mér, ég sem hef alltaf verið með svo fínann þrýsting!! Skil þetta ekki alveg... bara allt í einu hefur hann rokið upp. En það eru semsagt neðrimörkin sem farin eru að hækka meira en góðu hófu gegnir, þannig að nú fékk ég þau fyrirmæli um að "hvíla" mig 2x hálftíma á dag. Jájá við sjáum hvernig það gengur :)
Vona að ég sé ekki farin að drepa ykkur úr leiðindum með þessum reglulegu meðgöngu uppfærslum, en ef svo er þá bara lesið þið þær ekki... so sorry, but I don't care :)
En mikið óskaplega finnst mér Seinfeld skemmtilegir þættir!! Ég get alveg migið niður stundum. Horfði alltaf á þá úti í Ameríku og því gladdi það mig mjög þegar ég sá að Sirkus er að sýna þá alla :)
Ætla að halda áfram að prjóna... það er svo slakandi :)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home