Kitli, kitl
Þá er komið að þessu blessaða "kitli".
Sjö hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:
-Gifta mig
-Eiga helst tvö börn í viðbót
-Eignast hund
-Mennta mig meira
-Fara aftur til Tulsa í USA þar sem ég bjó
-Ferðast eins mikið og ég get
-Vera sátt við sjálfa mig þegar kemur að kveðjustund
Sjö hlutir sem ég get:
-Eignast barn
-Farið að gráta við minnsta tilefni
-Get prjónað allt sem ég vil
-Get planað og skipulagt langt fram í tímann
-Bakað hinar bestu eplalummur
-Sagt að ég sé Þjóðverji
-Brotið tunguna saman, ekki margir sem geta þetta!
Sjö hlutir sem ég get ekki:
-Pissað standandi.
-Get ekki lært stærðfræði, er með stærðfræðiblindu
-Reykt! Finnst það hreinasti viðbjóður!
-Get ekki sett á mig glimmer, þá finnst mér ég vera skítug
-Séð vel án gleraugnanna
-Skrifað með hægri... ekki séns
-Horft á ló á gólfinu og látið hana eiga sig
Sjö hlutir sem heilla mig við hitt kynið:
-Einlægni
-Hreinskilni
-Gott lundafar
-Augun
-Tennur
-Hendur
-Hæð (maðurinn verður að vera stærri en ég)
Sjö þekktir sem heilla:
-Ben Afflec (ó mæ ó mæ)
-Matthew Fox
-Noah Wyle
-Josh Harnett
-Díana prinsessa
-Julia Roberts
-Kristján "minn" Arason
Sjö orð/setningar sem ég segi oft:
-Ó my God
-Ertu ekki að grínast í mér?
-Já nákvæmlega
-Okey
-Ingibjörg
-Litla stelpan hennar mömmu sinnar :)
-Ástin mín
Sjö hlutir sem ég sé núna:
-Tölvuskjáinn
-Lazy boyinn þar sem Heimir situr
-Sjónvarpið
-Tebollann
-Glimmer seríuna (helv...)
-Prjónadótið
-Ömmustólinn
Þar hafið þið það. Nú næ ég að "kitla" þær sem að "klukkuðu" mig (hvurslags orð eru þetta eiginlega?!) en það eru Jóhanna og Þórey Kristín, jú ætli það sé svo ekki best að kitla hana Heiðu líka. Hún verður örugglega ekki ánægð :) Verst að sú manneskja sem mig langar einna mest að kitla er ekki með blogg, en það er Júlía Rós... spurning hvort hún sendi mér þetta bara á maili eða skrifi þetta í commentin :)
Já mamma er farin, því miður varð okkur ekki af ósk okkar um að hún yrði veðurteft hérna til jóla :)
Er að fara að hitta stelpurnar í árgangi ´77 í kvöld. Það er orðið svo langt síðan að við hittumst, held það hafði síðast verið í apríl eða maí, þannig að þetta verður ábyggilega skemmtileg kvöldstund.
Þá er komið að þessu blessaða "kitli".
Sjö hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:
-Gifta mig
-Eiga helst tvö börn í viðbót
-Eignast hund
-Mennta mig meira
-Fara aftur til Tulsa í USA þar sem ég bjó
-Ferðast eins mikið og ég get
-Vera sátt við sjálfa mig þegar kemur að kveðjustund
Sjö hlutir sem ég get:
-Eignast barn
-Farið að gráta við minnsta tilefni
-Get prjónað allt sem ég vil
-Get planað og skipulagt langt fram í tímann
-Bakað hinar bestu eplalummur
-Sagt að ég sé Þjóðverji
-Brotið tunguna saman, ekki margir sem geta þetta!
Sjö hlutir sem ég get ekki:
-Pissað standandi.
-Get ekki lært stærðfræði, er með stærðfræðiblindu
-Reykt! Finnst það hreinasti viðbjóður!
-Get ekki sett á mig glimmer, þá finnst mér ég vera skítug
-Séð vel án gleraugnanna
-Skrifað með hægri... ekki séns
-Horft á ló á gólfinu og látið hana eiga sig
Sjö hlutir sem heilla mig við hitt kynið:
-Einlægni
-Hreinskilni
-Gott lundafar
-Augun
-Tennur
-Hendur
-Hæð (maðurinn verður að vera stærri en ég)
Sjö þekktir sem heilla:
-Ben Afflec (ó mæ ó mæ)
-Matthew Fox
-Noah Wyle
-Josh Harnett
-Díana prinsessa
-Julia Roberts
-Kristján "minn" Arason
Sjö orð/setningar sem ég segi oft:
-Ó my God
-Ertu ekki að grínast í mér?
-Já nákvæmlega
-Okey
-Ingibjörg
-Litla stelpan hennar mömmu sinnar :)
-Ástin mín
Sjö hlutir sem ég sé núna:
-Tölvuskjáinn
-Lazy boyinn þar sem Heimir situr
-Sjónvarpið
-Tebollann
-Glimmer seríuna (helv...)
-Prjónadótið
-Ömmustólinn
Þar hafið þið það. Nú næ ég að "kitla" þær sem að "klukkuðu" mig (hvurslags orð eru þetta eiginlega?!) en það eru Jóhanna og Þórey Kristín, jú ætli það sé svo ekki best að kitla hana Heiðu líka. Hún verður örugglega ekki ánægð :) Verst að sú manneskja sem mig langar einna mest að kitla er ekki með blogg, en það er Júlía Rós... spurning hvort hún sendi mér þetta bara á maili eða skrifi þetta í commentin :)
Já mamma er farin, því miður varð okkur ekki af ósk okkar um að hún yrði veðurteft hérna til jóla :)
Er að fara að hitta stelpurnar í árgangi ´77 í kvöld. Það er orðið svo langt síðan að við hittumst, held það hafði síðast verið í apríl eða maí, þannig að þetta verður ábyggilega skemmtileg kvöldstund.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home