miðvikudagur, mars 22, 2006

Einn og hálfur tími

í aðgerð!! Er nokkuð róleg bara... þó aðeins með í maganum. Held reyndar að mínu nánustu séu stressaðari en ég :) Er alveg tilbúin, er með sólgleraugun með mér og í "réttum" fötum. Þarf bara að fá mér að borða. Ætla ekki að taka róandi eins og manni er boðið, hlýt að geta þetta án lyfja (fyrir utan staðdeyfiaugndropanna). Heimir er í fríi og skutlar mér og sækir.

Læt heyra í mér. Hugsið extra vel til mín á milli 14 og 16 í dag, takk fyrir :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home