Allt eða ekkert
Þannig er það hjá mér þessa dagana. Fór aftur á Laugarveginn í dag :) Jájá hafði ekki farið í nokkur ár og svo bara tvo daga í röð! Spurning hvað ég geri á morgun?! En við Júlía Rós tókum okkur göngutúr í dag og gáfum öndunum. Voða gaman. Löbbuðum líka hringinn í kringum tjörnina. Hefðum samt alveg mátt velja heitari dag til viðringar því það var skítakuldi. En mikið var þetta hressandi.
Finnarnir unnu!! Jeminn eini! Var búin að spá þeim ofarlega en aldrei sigri. Frábært :) Nú vil ég fá að sjá þá án búninganna.
Ég var samt svolítið skotin í þessari Carolu frá Svíþjóð. Mér finnst hún algjör draumur, með alveg gullfallegt andlit. En það sem mér finnst best er að hún stendur stundum eins og hann Stefán Hilmars, svona hálf kiðfætt og skrítin í mjöðmunum. Bara æði :)
Bið ykkur vel að lifa!
Þannig er það hjá mér þessa dagana. Fór aftur á Laugarveginn í dag :) Jájá hafði ekki farið í nokkur ár og svo bara tvo daga í röð! Spurning hvað ég geri á morgun?! En við Júlía Rós tókum okkur göngutúr í dag og gáfum öndunum. Voða gaman. Löbbuðum líka hringinn í kringum tjörnina. Hefðum samt alveg mátt velja heitari dag til viðringar því það var skítakuldi. En mikið var þetta hressandi.
Finnarnir unnu!! Jeminn eini! Var búin að spá þeim ofarlega en aldrei sigri. Frábært :) Nú vil ég fá að sjá þá án búninganna.
Ég var samt svolítið skotin í þessari Carolu frá Svíþjóð. Mér finnst hún algjör draumur, með alveg gullfallegt andlit. En það sem mér finnst best er að hún stendur stundum eins og hann Stefán Hilmars, svona hálf kiðfætt og skrítin í mjöðmunum. Bara æði :)
Bið ykkur vel að lifa!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home