miðvikudagur, maí 31, 2006

Köben Here I Come

Jájá nú er bara komin nett spenna í hópinn. Eftir 10 klukkutíma verðum við komin í Leifsstöð og eftir ca. 11 tíma verður maður kominn með fyrsta bjórglasið í hönd :) Jiii hvað þetta verður nú gaman!! Verra ef spennufallið verður svo svakalegt við það eitt að koma í Leifsstöð að maður sofni brennivínsdauða áður en maður fer út í vél?! Nei andsk... :)

Mamma og amma eru komnar til að passa dömuna. Þetta verður ekkert mál, en ætli ég verði ekki hringjandi ca. 3 svar á dag :)

Jæja ég kveð ykkur í bili og heyri aftur í ykkur sennilega á mánudaginn. Hafið það gott yfir Hvítasunnuhelgina.


SKÁL!!

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

I really enjoyed looking at your site, I found it very helpful indeed, keep up the good work.
»

00:49  
Anonymous Nafnlaus said...

Greets to the webmaster of this wonderful site! Keep up the good work. Thanks.
»

20:09  

Skrifa ummæli

<< Home