miðvikudagur, júní 14, 2006

AFMÆLI

Ég á afmæli í dag!! Orðin árinu eldri, semsagt 29. TUTTUGUOGNÍU ÁRA!! Ekkert lítill aldur það.
Ætla að eiga náðugan dag, ein með dóttur minni. Aldrei að vita nema að við bregðum okkur í Kringluna í þessu leiðinda veðri, og ég eyði eitthvað af þessum pening sem ég fékk í afmælisgjöf. Það verður svo grillað í kvöld og koma Heiða og Símon í mat.

Hafið það gott á deginum mínum :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home