fimmtudagur, september 14, 2006

Flytja

Tek thad stax fram ad ég kann ekki ad breyta yfir í íslenska stafi svo thid verdid ad láta ykkur thetta duga :)

Vid ætlum ad flytja í íbúdina okkar á morgun. Fórum í Ikea í gær og versludum heilan helling og fundum svo sófa í dag í Ide møbler. Thad vantar reyndar enn allt dótid okkar en vid keyptum okkur svaka loftdýnu (sem er reyndar eins og uppblásid rúm) sem vid sofum á thangad til.

Já ég fékk nýja fína hjólid mitt í gær. Nú hjóla ég bara eins og hefdarfrú út um allt, agalega ánægd. Verd nú samt ad segja ad ég er hálfsmeyk vid umferdina, thetta er bara bilun. Heimir sagdi nokkrum sinnum vid mig í gær: ekki hjóla á midri gøtunni elskan :) Ég var audvitad bara svo ánægd med mig á nýja hjólinu ad ég var ekkert ad pæla hvar ég var. Verd endilega ad fá mér eitthvad fínt á hjólid, datt í hug svona dúska eins og Pheebe var med á sínu... thad væri nú alveg ég :)

Ætla ad leidrétta thig adeins Heida, fyrir nokkrum árum sídan hjóladi ég eins og vitlaus manneskja um allan Neskaupstad!! Var farin ad hjóla stóra hringinn 4x á hverju kvøldi :) Bara ad láta thig vita :)

Í dag fórum vid mædgur tvær í strætó og hittum Heimi upp á Vesturporti. Thar fórum vid í Ide møbler og løbbudum svo nidur á Rádhústorgid og nidur Strikid. Jiii hvad thad var ædislegt. Allt fullt af fólki og sól og blída. Vid endudum svo á Mama Rosa :) Fengum okkur Fajhiitas og en øl. Bara gott!

Jæja ég skrifa næst frá mínu heimili :) thad ætti nú kannski bara ad takast á morgun, fer eftir thví hvernig Heimi gengur ad tengja allt. Bid ykkur vel ad lifa thangad til.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home