þriðjudagur, október 31, 2006

Lyklavöld

Já við fáum lyklana í dag!! :) Ætlaði bara að láta ykkur vita af thví. Nóg að gera að fara að pakka niður fatnaði og öðru sem við vorum búin að taka upp hér. Veit ekki hvenær ég get skrifað næst, erum allavegna búin að sækja um internet og annað, en svo veit maður ekkert hversu hröð thjónustan er :)
Hafið thad gott thangað til.
Úrsúla Manda

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home