NÁGRANNAR!!!!!!
Ertu að grínast í mér Anna Kristín?!?! Ekki veit ég hvernig ég get þakkað þér þetta!!! Jú ég gæti hýst þig og þína ef þú átt leið um Köben :) Er ekki frá því að þú hafir bjargað geðheilsu minni! Get svo svarið það!! ÉG SÉ NÁGRANNA!!!!!!!!!! :) :) :) Er meira að segja búin að finna nákvæmlega þar sem ég hætti að horfa!!! Ó minn blíðasti... Ég ætla að tileinka Nágrönnum (þeim áströlsku Elma, ekki þínum :)) þetta blogg, eða svona að hluta til.
Ég byrjaði að horfa á Nágranna þegar þeir voru fyrst sýndir heima á Íslandi, sem var 198 og eitthvað. Ég man meira að segja að ég var heima hjá Hrafnhildi Hólmgeirs, og biðum við spenntar fyrir framan sjónvarpið, eftir að sjá þessa þætti sem tóku við af Santa Barbara. Við vorum nefnilega EKKI ánægðar þegar Stöð2 hætti að sýna þá! Og hugsið ykkur, ég er enn að. Stórefa að Hrafnhildur fylgist enn með... þó aldrei að vita. Ég hef að vísu misst úr, eins og þegar ég bjó úti í Ameríku, farið í sumarfrí og svona þetta venjulega. Ég get samt alveg sagt ykkur það að þegar ég fór til þýskalands til að vinna hérna um árið, þá fékk ég hana Heiðu mína til að rölta yfir á Austurströnd 10 á sunnudögum, til að taka upp alla þættina!! Já ég er ekki að grínast í ykkur. Ef ég man rétt þá bað ég hana að segja ekki lifandi manni frá þessu... og hér með er ég búin að varpa þessu á netið! Vona að þið fyrirgefið mér þetta :)
Við Ingibjörg fórum í hverfið okkar komandi. Fannst voða gaman að skoða þetta frá því sjónarmiði að við ættum eftir að eiga heima þarna. Löbbuðum um göturnar og ekki var það leiðinlegt... ekkert nema íslensk nöfn á götunum. Njálsgata, Leifsgata, Bergþórugata, Gunnlaugsgata, Háfldansgata og svo lengi mætti telja. Bara skemmtilegt. Enn og aftur, get ekki beðið eftir að flytja.
En jæja, ég ætla ekki að hafa þetta lengra í bili. ER FARIN AÐ HORFA Á NÁGRANNA :) Anna Kristín, ég sendi þér þvílíkt fallegar hugsanir, vona að þú finnir fyrir þeim.
"Neighbours... should be there for oneanother... that's when good neighbours become good friends..."
Sweet dreams :)
Ertu að grínast í mér Anna Kristín?!?! Ekki veit ég hvernig ég get þakkað þér þetta!!! Jú ég gæti hýst þig og þína ef þú átt leið um Köben :) Er ekki frá því að þú hafir bjargað geðheilsu minni! Get svo svarið það!! ÉG SÉ NÁGRANNA!!!!!!!!!! :) :) :) Er meira að segja búin að finna nákvæmlega þar sem ég hætti að horfa!!! Ó minn blíðasti... Ég ætla að tileinka Nágrönnum (þeim áströlsku Elma, ekki þínum :)) þetta blogg, eða svona að hluta til.
Ég byrjaði að horfa á Nágranna þegar þeir voru fyrst sýndir heima á Íslandi, sem var 198 og eitthvað. Ég man meira að segja að ég var heima hjá Hrafnhildi Hólmgeirs, og biðum við spenntar fyrir framan sjónvarpið, eftir að sjá þessa þætti sem tóku við af Santa Barbara. Við vorum nefnilega EKKI ánægðar þegar Stöð2 hætti að sýna þá! Og hugsið ykkur, ég er enn að. Stórefa að Hrafnhildur fylgist enn með... þó aldrei að vita. Ég hef að vísu misst úr, eins og þegar ég bjó úti í Ameríku, farið í sumarfrí og svona þetta venjulega. Ég get samt alveg sagt ykkur það að þegar ég fór til þýskalands til að vinna hérna um árið, þá fékk ég hana Heiðu mína til að rölta yfir á Austurströnd 10 á sunnudögum, til að taka upp alla þættina!! Já ég er ekki að grínast í ykkur. Ef ég man rétt þá bað ég hana að segja ekki lifandi manni frá þessu... og hér með er ég búin að varpa þessu á netið! Vona að þið fyrirgefið mér þetta :)
Við Ingibjörg fórum í hverfið okkar komandi. Fannst voða gaman að skoða þetta frá því sjónarmiði að við ættum eftir að eiga heima þarna. Löbbuðum um göturnar og ekki var það leiðinlegt... ekkert nema íslensk nöfn á götunum. Njálsgata, Leifsgata, Bergþórugata, Gunnlaugsgata, Háfldansgata og svo lengi mætti telja. Bara skemmtilegt. Enn og aftur, get ekki beðið eftir að flytja.
En jæja, ég ætla ekki að hafa þetta lengra í bili. ER FARIN AÐ HORFA Á NÁGRANNA :) Anna Kristín, ég sendi þér þvílíkt fallegar hugsanir, vona að þú finnir fyrir þeim.
"Neighbours... should be there for oneanother... that's when good neighbours become good friends..."
Sweet dreams :)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home