miðvikudagur, mars 28, 2007

16 ár

Ætla bara að segja ykkur það að í dag eru 16 ár síðan að ég fermdist. Alveg er það ótrúlegt, man þennan dag eins og gærdaginn, eða svona næstum því. En það eru semsagt 4 ár í fermingarbarnamót :)

Annars höfum við mæðgur það ægilega fínt hérna heima, erum duglegar að fara í göngutúra og kíkja í heimsóknir. Heimir kemur svo núna á laugardaginn og hlakka ég mikið til.

Höfum þetta stutt, er farin að sofa.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home