Heimilishjálp
Ég sé það strax að ég á aldeilis eftir að geta þjálfað Ingibjörgu í þrifum! Sérstaklega að þurrka af. Og þá nákvæmlega eins og ég vil að það verði gert! Hún vill sjálf alltaf hafa tusku þegar ég er að þurrka af og hún er strax farin að sýna réttu tilþrifin: hún tekur hlutina af borðinu áður en hún þurrkar af! Semsagt hún ýtir hlutunum ekki bara úr stað heldur tekur þá af... alveg eins og ég geri það! Hún er greinilega mjög efnileg. Það verður snilld þegar ég get farið að láta hana skúra :)
Ég sé það strax að ég á aldeilis eftir að geta þjálfað Ingibjörgu í þrifum! Sérstaklega að þurrka af. Og þá nákvæmlega eins og ég vil að það verði gert! Hún vill sjálf alltaf hafa tusku þegar ég er að þurrka af og hún er strax farin að sýna réttu tilþrifin: hún tekur hlutina af borðinu áður en hún þurrkar af! Semsagt hún ýtir hlutunum ekki bara úr stað heldur tekur þá af... alveg eins og ég geri það! Hún er greinilega mjög efnileg. Það verður snilld þegar ég get farið að láta hana skúra :)
Annars er mæting á vöggustofuna klukkan 9:30 í fyrramálið! Spennandi :) Við mæðgur förum bara tvær þar sem Heimir verður í skólanum, en við eigum sjálfsagt eftir að spjara okkur... vonandi allavegna :) Ég leyfi ykkur að fylgjast með gangi mála.
Samviska góð er svæfill mjúkur
(Þýskur málsháttur)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home